Íslandsmeistaramótið í Skeet 2022 var haldið 13. og 14. ágúst á svæði SR á Álfsnesi. Íslandsmeistari var Stefán Gísli Örlygsson en hann varð einnig Íslandsmeistari 2021. Stefán Gísli Örlygson notar eingöngu RC skotin frá byssur.is við æfingar og keppni.
áðherra Umhverfis-,orku- og loftslagsmála hefur veitt félaginu undanþágu til að geta haldið Íslandsmeistaramótið í Skeet á svæði félagsins á Álfsnesi. Eingöngu verður opið til æfinga fyrir keppendur á mótinu. Opinber æfingadagur verður þó frábrugðinn alþjóðlegu reglunum því ekki verður leyft að skjóta á föstudeginum 12.ágúst. Æfingadagurinn verður því fimmtudaginn 11.ágúst í staðinn. Samkvæmt undanþágunni geta …