Slide
Caesar Guerini haglabyssur - frábær gæði á góðu verði

Caesar Guerini Haglabyssurnar bjóða upp á allt í senn vandað handverk, nákvæmar framleiðsluaðferðir og úrvals efnivið sem ítalskir byssusmiðir eru frægir fyrir. Byssurnar eru þekktar fyrir áreiðanleika og góða frammistöðu jafnt við veiðar sem í keppni. Fallegar byssur sem eru framleidd til að endast. Metnaðarfullur frágangur á öllum slitflötum.

Slide
RC haglaskot - fyrir veiði og keppni

RC haglaskotin eru þekkt fyrir gæði og hafa hlotið einróma lof frá veiðifólki á Íslandi. Þau hafa unnið til fjölda verðlauna á Íslands-, heims- og ólympíuleikum. Skot sem hafa púður sem er samkvæmt sjálfu sér í hvaða veðri sem er, jafnt sem á köldum frostmorgni sem rökum hlákudegi.

previous arrow
next arrow
Mjög mikið notuð til veiða á gæsum af mörgum bestu skotveiðimönnum Íslands

Haglabyssur
MJög góðar byssur
Leirdúfuskot
Þessi hafa náð flestum tittlum 2020, 2021 og 2022

Nýr Íslandsmeistari 2024 í leirdúfuskotfimi (skeet). Hákon Þór Svavarsson notar RC skotin frá okkur þegar vinna þarf titla.

Besti árangur Íslendings á Ólympíuleikum. Há­kon Þór Svavars­son hef­ur lokið leik í leir­dúfu­skot­fimi með hagla­byssu á sín­um fyrstu Ólymp­íu­leik­um Há­kon varð í 23. sæti af 30 kepp­end­um með 116 stig. Aðeins sex efstu fóru í úr­slit.  Fyrstu þrjár um­ferðir und­an­rás­anna fóru fram þegar Há­kon skaut 75 skot og hitti úr 69. Hann …
Lesa meira

Nýr Íslandsmeistari 2024 í leirdúfuskotfimi (skeet).

Hákon Þór Svavarsson notar RC skotin frá okkur þegar vinna þarf titla.

28. ágúst 2024

Besti árangur Íslendings á Ólympíuleikum.

Há­kon Þór Svavars­son hef­ur lokið leik í leir­dúfu­skot­fimi með hagla­byssu á sín­um fyrstu Ólymp­íu­leik­um en seinni dag­ur und­an­rás­anna fór fram í Châteauroux í dag.

Há­kon varð í 23. sæti af 30 kepp­end­um með 116 stig. Aðeins sex efstu fóru í úr­slit. 

Fyrstu þrjár um­ferðir und­an­rás­anna fóru fram í gær þegar Há­kon skaut 75 skot og hitti úr 69. Hann skaut síðan 50 skot­um til viðbót­ar í dag í tveim­ur um­ferðum.

Jón Þór Eyjólfsson

Efnilegur skotmaður sem notar skotin Pegoraro frá okkur.

Orka ehf. hefur staðið rausnarlega við bakið á Jóni.

Jón flottur eftir að hafa unnið Landsmót í skotgreininni “Norrænt Trap” hjá Skotfélaginu Markviss Blöndósi 1-2. júní 2024.

Vinsælar vörur

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband! Vinsamlegast fylltu út formið og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.

    X