Caesar Guerini haglabyssur - frábær gæði á góðu verði

Caesar Guerini Haglabyssurnar bjóða upp á allt í senn vandað handverk, nákvæmar framleiðsluaðferðir og úrvals efnivið sem ítalskir byssusmiðir eru frægir fyrir. Byssurnar eru þekktar fyrir áreiðanleika og góða frammistöðu jafnt við veiðar sem í keppni. Fallegar byssur sem eru framleidd til að endast. Metnaðarfullur frágangur á öllum slitflötum.

RC haglaskot - fyrir veiði og keppni

RC haglaskotin eru þekkt fyrir gæði og hafa hlotið einróma lof frá veiðifólki á Íslandi. Þau hafa unnið til fjölda verðlauna á Íslands-, heims- og ólympíuleikum. Skot sem hafa púður sem er samkvæmt sjálfu sér í hvaða veðri sem er, jafnt sem á köldum frostmorgni sem rökum hlákudegi.

previous arrow
next arrow
Slider
Veiðiskot
Leirdúfuskot
Haglabyssur

RC veiðiskotin á lager í ýmsum stærðum

Hafa samband Mjög vinsæl veiðiskot eru t.d. Camouflage 42 gr. nr 2 eða 4 Margir af þeim bestu nota RC haglaskotin til veiða. 25 skot í pakka á kr. 3.475 Margir af þeim bestu nota RC haglaskotin við veiðar Great Results The New Millennium has brought to RC the utmost of …
Lesa meira

Landsmót STÍ í Skeet helgina 25-26.07 2020

Landsmót STÍ í haglabyssu greininni Skeet fór fram á svæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi um helgina. Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness sigraði með 53 stig(110). Til hamingju með sigurinn Stefán Gísli Örlygsson. Að sjálfsögðu fær Stefán 2 karton af RC4 haglaskotum frá Rafeindavirkjanum SF í verðlaun …
Lesa meira

Vinsælar vörur

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband! Vinsamlegast fylltu út formið og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.

    X