Bestur allra á mótinu árangur sem gaf Hákoni 1. Sætið eða Gullið til Íslands
Hákon notar RC skotin við æfiningar , keppni og veiðar. Hann æfir einnig og keppir með skotum frá Hlað.
Hákon flottur með gullið bestur allra á norðurlöndum.
Til hamingju með árangurinn. Íslenska liðið náði silfurverðlaunum á Norðurlandameistaramótinu …
Í kvennaflokki varð Íslandsmeistari María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar, Helga Jóhannsdóttir úr sama félagi varð önnur, en hún jafnaði eigið Íslandsmet í undankeppninni.
áðherra Umhverfis-,orku- og loftslagsmála hefur veitt félaginu undanþágu til að geta haldið Íslandsmeistaramótið í Skeet á svæði félagsins á Álfsnesi. Eingöngu verður opið til æfinga fyrir keppendur á mótinu. Opinber æfingadagur verður þó frábrugðinn alþjóðlegu reglunum því ekki verður leyft að skjóta á föstudeginum 12.ágúst. Æfingadagurinn verður því fimmtudaginn 11.ágúst …
Um helgina var haldið Íslandsmót á Akureyri í haglabyssuskotfimi .
Frábært hjá honum.
Ellert notar RC skotin mikið við ævingar og keppni. Byssur.is
Ellert Aðalsteinsson er fæddur á Húsavík 25. júní 1970. Hann hóf keppni í leirdúfuskotfimi 1993 og fluttist ári síðar til Bretlands til að mennta sig og æfa leirdúfuskotfimi. …