Slide
Caesar Guerini haglabyssur - frábær gæði á góðu verði

Caesar Guerini Haglabyssurnar bjóða upp á allt í senn vandað handverk, nákvæmar framleiðsluaðferðir og úrvals efnivið sem ítalskir byssusmiðir eru frægir fyrir. Byssurnar eru þekktar fyrir áreiðanleika og góða frammistöðu jafnt við veiðar sem í keppni. Fallegar byssur sem eru framleidd til að endast. Metnaðarfullur frágangur á öllum slitflötum.

Slide
RC haglaskot - fyrir veiði og keppni

RC haglaskotin eru þekkt fyrir gæði og hafa hlotið einróma lof frá veiðifólki á Íslandi. Þau hafa unnið til fjölda verðlauna á Íslands-, heims- og ólympíuleikum. Skot sem hafa púður sem er samkvæmt sjálfu sér í hvaða veðri sem er, jafnt sem á köldum frostmorgni sem rökum hlákudegi.

previous arrow
next arrow

Skoðið öll tilboðin

R

Veiðiskot RC Camouflag 42 gr. #0, #2 og #3

Mjög mikið notuð til veiða á gæhttps://rav.is/product/rc-camouflage-42g-veidiskot/sum af mörgum bestu skotveiðimönnum Íslands


kr. 239.000 ( Rétt verð kr. 269.000)

Stefá Gísli Örlygsson

Margfaldur íslandsmeistari notar RC skotin

118.000 kr.

Sjá skotin

Stoeger M3000 V2 MAX7 Tilboð kr.102.000 (kr.129.900 )

Hálfsjálfvirk, bakslagsskift haglabyssa með snúningsbolta.

MAX7 felumynstur
12 Gauge hlaupvídd.  Tekur allt að 3″ Magnum skotum.
Nú með mýkri kinnpúða á skefti.
Stórt eyra á bolta og stór hnappur á hlið láshúss.
26″ hlaup með fibersigti fremst á lista.
3300 gr.
Þrjár þrengingar fylgja.
Ólarfestingar.


Tilboð á RC skotum
Hafa samband:
Netfang – rav@rav.is
GSM – 7775555

Skoða Leirdúfuskot
Skoða Veiðiskot

Sjá skotin
Íslandsmeistari 2025 Arn­ór Logi Uzureau

Rafeindavirkinn sf / byssur.is gefa Jóhanni fyrir frábæran árangur 3 karton af
RC leirdúfuskotum

Íslandsmeistari í Compak Sporting leirdúfuskotfimi 2023.

Skorið 191/200.

Íslandsmeistari einnig 2024

Skotin sem Jóhann notar eru RC steel 28gr. # 7 frá byssur.is.

RC leirdúfuskot hafa samband

Blönduós
Íslandsmót í Norrænu trapi 19.-20. Júlí 2025

Snjólaug María Jónsdóttir, Guðmann Jónasson og Elyass Kristinn Bouanba

Íslandsmeistarar 2025

Öll nota þau RC skotin okkar

Skoða Leirdúfuskot
Skoða Veiðiskot

Þessi hafa náð flestum tittlum 2020, 2021, 2022, 2023
og 2024

Sjá skotin


Íslandsmeistari 2025
Arn­ór Logi Uzureau

Nýr Íslandsmeistari 2025 Arn­ór Logi Uzureau

Íslands­meist­ara­mót Skotíþrótta­sam­bands Íslands í hagla­byssu­grein­inni skeet fór fram á skot­velli Skotíþrótta­fé­lags Suður­lands í sam­vinnu við Skot­fé­lag Reykja­vík­ur um helg­ina.Íslands­meist­ari karla varð Arn­ór Logi Uzureau úr Skotíþrótta­fé­lagi Hafn­ar­fjarðar með 116/​54 stig, ann­ar varð Há­kon Þór Svavars­son úr Skotíþrótta­fé­lagi Suður­lands með 111/​45 stig og í þriðja sæti hafnaði Guðlaug­ur Bragi Magnús­son úr …
Lesa meira

Nýr Íslandsmeistari 2024 í leirdúfuskotfimi (skeet). Hákon Þór Svavarsson notar RC skotin frá okkur þegar vinna þarf titla. RC 4 Red Shot Technosteel 24gr. og 28gr. leirdúfuskot #7 til á lager

RC 4 Red Shot Technosteel 28g leirdúfuskot #7 til á lager 1.720 kr. RC 4 Red Shot Technosteel 24g leirdúfuskot #7 til á lager 1.630 kr. RC T3 Steel Shot 24g leirdúfuskot #7 til á lager 1.550 kr. Nýr Íslandsmeistari 2024 í leirdúfuskotfimi (skeet). Hákon Þór Svavarsson notar RC skotin frá byssur.is þegar vinna þarf titla. Íslandsmeistari árin …
Lesa meira

Nýr Íslandsmeistari 2024 í leirdúfuskotfimi (skeet). Hákon Þór Svavarsson notar RC skotin frá okkur þegar vinna þarf titla.

RC Camouflag 42 gr. # (númer) 2, 3, 4 og 5 – Hákon Þór Svavarsson notar þessi skot við veiðar Besti árangur Íslendings á Ólympíuleikum. Há­kon Þór Svavars­son hef­ur lokið leik í leir­dúfu­skot­fimi með hagla­byssu á sín­um fyrstu Ólymp­íu­leik­um Há­kon varð í 23. sæti af 30 kepp­end­um með 116 stig. Aðeins …
Lesa meira

Besti árangur Íslendings á Ólympíuleikum.

Íslandsmeistari 2024 í leirdúfuskotfimi (skeet).
Hákon Þór Svavarsson notar RC skotin frá okkur þegar vinna þarf titla.

a

Há­kon Þór Svavars­son hef­ur lokið leik í leir­dúfu­skot­fimi með hagla­byssu á
sín­um fyrstu Ólymp­íu­leik­um en seinni dag­ur und­an­rás­anna fór fram
í Châteauroux í dag.Há­kon varð í 23. sæti af 30 kepp­end­um með 116 stig.
Aðeins sex efstu fóru í úr­slit. 

Fyrstu þrjár um­ferðir und­an­rás­anna fóru fram í gær þegar Há­kon skaut 75 skot
og hitti úr 69. Hann skaut síðan 50 skot­um til viðbót­ar í dag í tveim­ur um­ferðum.

r

RC Camouflag 42 gr. # (númer) 2 og 3 Hákon Þór Svavarsson notar þessi skot við veiðar

Jón Þór Eyjólfsson

Efnilegur skotmaður sem notar skotin Pegoraro frá okkur.

Orka ehf. hefur staðið rausnarlega við bakið á Jóni.

Jón flottur eftir að hafa unnið Landsmót í skotgreininni “Norrænt Trap”
hjá Skotfélaginu Markviss Blöndósi 1-2. júní 2024.

Vinsælar vörur

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband! Vinsamlegast fylltu út formið og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.

    X