Ellert Aðalsteinsson Íslandsmeistari í Compak Sporting 2022

Um helgina var haldið Íslandsmót á Akureyri í haglabyssuskotfimi .

Frábært hjá honum.

Ellert notar RC skotin mikið við ævingar og keppni. Byssur.is

Leirdúfuskot

Ellert Aðalsteinsson er fæddur á Húsavík 25. júní 1970. Hann hóf keppni í leirdúfuskotfimi 1993 og fluttist ári síðar til Bretlands til að mennta sig og æfa leirdúfuskotfimi.

Hann varð Íslands- og bikarmeistari 1995 ásamt því að vera valinn skotmaður ársins af Skotsambandi Íslands.

Ellert hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari í Olympic skeet og tvisvar bikarmeistari í leirdúfuskotfimi.

Um helgina bætti kappinn einum Íslandsmeistaratitlinum í safnið þ.e. Compact Sporting í leirdúfuskotfimi.

Glaðir kappar með verlaunin sýn.

Ellert fær þrjú karton frá byssum,is fyrir árangurinn

Ellert fær þrjú karton frá byssum,is fyrir árangurinn

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband! Vinsamlegast fylltu út formið og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.

    X