Nýr Íslandsmeistari 2024 í leirdúfuskotfimi (skeet). Hákon Þór Svavarsson notar RC skotin frá okkur þegar vinna þarf titla.
Besti árangur Íslendings á Ólympíuleikum. Hákon Þór Svavarsson hefur lokið leik í leirdúfuskotfimi með haglabyssu á sínum fyrstu Ólympíuleikum Hákon varð í 23. sæti af 30 keppendum með 116 stig. Aðeins sex efstu fóru í úrslit. Fyrstu þrjár umferðir undanrásanna fóru fram þegar Hákon skaut 75 skot og hitti úr 69. Hann skaut síðan 50 …