Helga Jóhannsdóttir notar RC skotin frá okkur í keppni og við æfingar. Hún er skotíþróttakona Íslands og Íslandmeistari 2021. Hún varð í öðru sæti á Íslandsmótinu í skeet á Álfsnesi 2022. Helga er stigameistari í Skeet en hún jafnaði íslandsmetið á Álftanes mótinu 2022 og sigraði forkeppnina með miklum mun.

Í kvennaflokki varð Íslandsmeistari María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar, Helga Jóhannsdóttir úr sama félagi varð önnur, en hún jafnaði eigið Íslandsmet í undankeppninni.

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband! Vinsamlegast fylltu út formið og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.

    X