RC skotin reyndust vel á Norðulandamótinu í Skeet. Stefán Gísli og félagar með silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í Skeet. Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð Norðurlandameistari í haglabyssugreininni SKEET 05. ágúst. Þetta er fyrsti Norðurlandatitill Íslendinga í skotfimi frá upphafi. Mótið fór fram í Kouvola í Finnlandi.

Bestur allra á mótinu árangur sem gaf Hákoni 1. Sætið eða Gullið til Íslands

Hákon notar RC skotin við æfiningar , keppni og veiðar. Hann æfir einnig og keppir með skotum frá Hlað.

Hákon flottur með gullið bestur allra á norðurlöndum.

Til hamingju með árangurinn. Íslenska liðið náði silfurverðlaunum á Norðurlandameistaramótinu í Finnlandi í dag í haglabyssugreininni Skeet. Liðið skipa þeir Hákon Þ. Svavarsson, sem einnig varð fyrsti Íslendingurinn til að hampa Norðurlandameistaratitli í skotfimi í einstaklingskeppninni í Skeet, Stefán Gísli Örlygsson, sem er ríkjandi Íslandsmeistari í greininni, og Jakob Þór Leifsson. Þess má geta að þessi grein skotfiminnar er ein keppnisgreinanna á Ólympíuleikum og stefna þessir verðugu fulltrúar okkar að þátttöku á næstu leikum í París.

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband! Vinsamlegast fylltu út formið og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.

    X