Caesar Guerini haglabyssur - frábær gæði á góðu verði

Caesar Guerini Haglabyssurnar bjóða upp á allt í senn vandað handverk, nákvæmar framleiðsluaðferðir og úrvals efnivið sem ítalskir byssusmiðir eru frægir fyrir. Byssurnar eru þekktar fyrir áreiðanleika og góða frammistöðu jafnt við veiðar sem í keppni. Fallegar byssur sem eru framleidd til að endast. Metnaðarfullur frágangur á öllum slitflötum.

RC haglaskot - fyrir veiði og keppni

RC haglaskotin eru þekkt fyrir gæði og hafa hlotið einróma lof frá veiðifólki á Íslandi. Þau hafa unnið til fjölda verðlauna á Íslands-, heims- og ólympíuleikum. Skot sem hafa púður sem er samkvæmt sjálfu sér í hvaða veðri sem er, jafnt sem á köldum frostmorgni sem rökum hlákudegi.

previous arrow
next arrow
Slider
Mjög mikið notuð til veiða á gæsum af mörgum bestu skotveiðimönnum Íslands

Haglabyssur
MJög góðar byssur
Leirdúfuskot
Þessi hafa náð flestum tittlum 2020, 2021 og 2022

RC skotin reyndust vel á Norðulandamótinu í Skeet. Stefán Gísli og félagar með silfurverðlaun á Norðurlandamótinu í Skeet. Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð Norðurlandameistari í haglabyssugreininni SKEET 05. ágúst. Þetta er fyrsti Norðurlandatitill Íslendinga í skotfimi frá upphafi. Mótið fór fram í Kouvola í Finnlandi.

Bestur allra á mótinu árangur sem gaf Hákoni 1. Sætið eða Gullið til Íslands Hákon notar RC skotin við æfiningar , keppni og veiðar. Hann æfir einnig og keppir með skotum frá Hlað. Hákon flottur með gullið bestur allra á norðurlöndum. Til hamingju með árangurinn. Íslenska liðið náði silfurverðlaunum á Norðurlandameistaramótinu …
Lesa meira

Helga Jóhannsdóttir notar RC skotin frá okkur í keppni og við æfingar. Hún er skotíþróttakona Íslands og Íslandmeistari 2021. Hún varð í öðru sæti á Íslandsmótinu í skeet á Álfsnesi 2022. Helga er stigameistari í Skeet en hún jafnaði íslandsmetið á Álftanes mótinu 2022 og sigraði forkeppnina með miklum mun.

Í kvennaflokki varð Íslandsmeistari María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar, Helga Jóhannsdóttir úr sama félagi varð önnur, en hún jafnaði eigið Íslandsmet í undankeppninni.
Lesa meira

Íslandsmeistaramótið í Skeet 2022 var haldið 13. og 14. ágúst á svæði SR á Álfsnesi. Íslandsmeistari var Stefán Gísli Örlygsson en hann varð einnig Íslandsmeistari 2021. Stefán Gísli Örlygson notar eingöngu RC skotin frá byssur.is við æfingar og keppni.

áðherra Umhverfis-,orku- og loftslagsmála hefur veitt félaginu undanþágu til að geta haldið Íslandsmeistaramótið í Skeet á svæði félagsins á Álfsnesi. Eingöngu verður opið til æfinga fyrir keppendur á mótinu. Opinber æfingadagur verður þó frábrugðinn alþjóðlegu reglunum því ekki verður leyft að skjóta á föstudeginum 12.ágúst. Æfingadagurinn verður því fimmtudaginn 11.ágúst …
Lesa meira

Vinsælar vörur

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband! Vinsamlegast fylltu út formið og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.

    X