Caesar Guerini

Eigum enn til á lager nokkrar byssur frá þessum framleiðanda – Caesar Guerini haglabyssurnar bjóða upp á allt í senn vandað handverk, nákvæmar framleiðsluaðferðir og úrvals efnivið sem ítalskir byssusmiðir eru frægir fyrir. Byssurnar eru þekktar fyrir áreiðanleika og góða frammistöðu jafnt við veiðar sem í keppni. Falleg vopn sem eru framleidd til að endast. Metnaðarfullur frágangur á öllum slitflötum.

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband! Vinsamlegast fylltu út formið og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.

    X