Gladius

249.003 kr.


Hafa samband

Þetta er “deluxe” gerðin í hálfsjálfvirku línunni frá Caesar Guerini.

Þetta er “Deluxe” gerðin í hálfsjálfvirku línunni frá Cæsar Guerini. Hreyfanlegir hlutir eru sérstaklega meðhöndlaðir með Tinaloy meðferð, satín frágangur og rennisléttar hliðar. Gikkurinn er gull-húðaður en lásinn og skipting er PVD títanium húðað. Loka hönd á flúrið er gert í höndunum og þar er að finna fyrirtækja nafnið, byssugerð og 6 myndir af villibráð Gylltir Cæsar fuglar: þrír fashanar á vinstrihlið og þrjár endur á hægri. Prins af Whales afturskepti með púða og “splinter” forskepti, úr sérvöldum við. Kemur með: Sjálflýsandi rauðu miði, ól, þrjár útskiptanlegar þrengingar, “takedown” taska og ábyrgð.

Hlauplengd

66

Lásgerð

Hálfsjálfvirk – gasskipt

Skotastærð

2 3/4" og 3"

Skotgeymir (gerð / skotafjöldi)

Innbyggt / 2 stk

Þyngd

3,05

Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband! Vinsamlegast fylltu út formið og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.

    X