Nýr Íslandsmeistari 2025 Arn­ór Logi Uzureau

Íslands­meist­ara­mót Skotíþrótta­sam­bands Íslands í hagla­byssu­grein­inni skeet fór fram á skot­velli Skotíþrótta­fé­lags Suður­lands í sam­vinnu við Skot­fé­lag Reykja­vík­ur um helg­ina.
Íslands­meist­ari karla varð Arn­ór Logi Uzureau úr Skotíþrótta­fé­lagi Hafn­ar­fjarðar með 116/​54 stig, ann­ar varð Há­kon Þór Svavars­son úr Skotíþrótta­fé­lagi Suður­lands með 111/​45 stig og í þriðja sæti hafnaði Guðlaug­ur Bragi Magnús­son úr Skot­fé­lagi Ak­ur­eyr­ar með 108/​38 stig.

Arnór Logi Uzureau notar RC skotin frá byssur.is við æfingar og í keppni.
Til hamingju Íslandsmeistari.
RC 4 Red Shot Technosteel 24gr. og 28gr. leirdúfuskot #7 til á lager

Íslandsmeistari 2025
Íslands­meist­ari karla varð Arn­ór Logi Uzureau
Hafa samband

Takk fyrir að hafa samband! Vinsamlegast fylltu út formið og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.

    X