Íslandsmeistaramót Skotíþróttasambands Íslands í haglabyssugreininni skeet fór fram á skotvelli Skotíþróttafélags Suðurlands í samvinnu við Skotfélag Reykjavíkur um helgina.
Íslandsmeistari karla varð Arnór Logi Uzureau úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar með 116/54 stig, annar varð Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 111/45 stig og í þriðja sæti hafnaði Guðlaugur Bragi Magnússon úr Skotfélagi Akureyrar með 108/38 stig.
Arnór Logi Uzureau notar RC skotin frá byssur.is við æfingar og í keppni.
Til hamingju Íslandsmeistari.
RC 4 Red Shot Technosteel 24gr. og 28gr. leirdúfuskot #7 til á lager

